Fara beint í efnið

Hlutverk embættis landlæknis er að stuðla að heilbrigði landsmanna, meðal annars með góðri og öruggri heilbrigðisþjónustu, heilsueflingu og öflugum forvörnum.

Eldgos appelsínugulur

Eldgos á Reykjanesi

Ráðleggingar vegna heilsufarslegra áhrifa

Nánar
Hettusótt  drengur

Hettusótt

Hettusótt er veirusýking sem getur valdið alvarlegum fylgikvillum, sérstaklega hjá unglingum og fullorðnum. Flestir fá hettusótt bara einu sinni á ævinni. Besta forvörnin er bólusetning.

Nánar
Laeknir 1

Starfsleyfi og vottorð

Embætti landlæknis veitir heilbrigðisstarfsfólki starfsleyfi og gefur út vottorð sem staðfesta gild starfsleyfi.

Nánar
Tölfræði-graf Icon

Mælaborð

Ýmis tölfræði um lýðheilsu og starfsemi heilbrigðisþjónustu er aðgengileg í gagnvirkum mælaborðum. Undirstaða mælaborðanna eru gögn í heilbrigðisskrám og könnunum embættisins.

Nánar
Epli

Ráðleggingar um mataræði

Holl og fjölbreytt fæða er mikilvæg fyrir heilsu og vellíðan. Í ráðleggingum um mataræði er lögð áhersla á að auka neyslu grænmetis, ávaxta, fisks og heilkorna vara en minnka neyslu á sykri, mettaðri fitu, salti og mikið unnum vörum.

Nánar