Farsóttafréttir

Farsóttafréttir eru rafrænt fréttabréf frá sóttvarnalækni sem komið hefur út á íslensku og ensku undanfarin ár. Því er dreift á vef Embættis landlæknis og með tölvupósti.

Fyrsta tölublaðið kom út í febrúar 2005 en síðla árs 2011 var gert hlé á útgáfunni.

 

Síðast uppfært 13.02.2014