Fréttir

19.04.17

Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu

Landlæknir hefur sent frá sér yfirlýsingu um afstöðu sína til einkavæðingar í heilbrigðiskerfinu í tilefni umræðu í fjöl...
Lesa meira

11.04.17

Staðreyndamiðuð fjölmiðlaumfjöllun um áfengi og önnur vímuefni

Fjölmiðlafólk og fræðimenn treysta á samvinnu sín á milli. En jafnvel þótt báðir þessir hópar starfi við að koma staðrey...
Lesa meira

07.04.17

Talnabrunnur er kominn út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er kominn út á vef Embættis landlæknis.
Lesa meira

07.04.17

Geðheilsan verður til í æsku

Í dag 7. apríl er stofndagur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Stofnunin nýtir þennan dag ár hvert til að vekja athy...
Lesa meira

07.04.17

Farsóttafréttir eru komnar út

Í fréttabréfinu er vakin athygli á að enn greinast margir með kynsjúkdóma. Þá er meðal annars fjallað um nýleg tilfelli ...
Lesa meira

07.04.17

Flensur og aðrar pestir – 13. vika 2017

Staðfest inflúensa á veirufræðideild Landspítala Frá því í lok nóvember 2016 hefur inflúensa A(H3) verið staðfest hjá 52...
Lesa meira

03.04.17

Nemendur í tóbakslausum bekkjum fá vatnsbrúsa að gjöf

Allir nemendur í 7., 8. og 9. bekk grunnskóla sem taka þátt í verkefninu Tóbakslaus bekkur fá sendan vatnsbrúsa að gjöf ...
Lesa meira

31.03.17

Lýðheilsuráðstefnan 23.-25. ágúst í Álaborg – opið fyrir skráningar

Norræna lýðheilsuráðstefnan er vettvangur fagfólks á sviði lýðheilsufræða sem hefur verið haldin allt frá árinu 1987 og ...
Lesa meira

31.03.17

Annar einstaklingur með mislinga greinist á Íslandi

Fyrir nokkrum dögum greindist annað barn hér á landi með mislinga. Þar sem um er að ræða 10 mánaða gamalt óbólusett barn
Lesa meira

30.03.17

Drykkjumenning innan Evrópu er enn mjög fjölbreytt. Niðurstöður rannsóknarskýrslu RARHA SEAS í 19 Evrópuríkjum

Enn er munur milli drykkjumenningar í norðan- og austanverðri Evrópu annars vegar og hins vegar sunnanverðri þegar talað...
Lesa meira

30.03.17

Flensur og aðrar pestir – 12. vika 2017

Frá því í lok nóvember 2016 hefur inflúensa A(H3) verið staðfest hjá 478 einstaklingum og inflúensa B hjá 8 einstaklingu...
Lesa meira

28.03.17

Hversu mikil hætta er talin vera á alvarlegum heilsufarslegum áhrifum af völdum arsenmengunar í Reykjanesbæ?

Undanfarið hefur verið mikil umræða í samfélaginu um þau heilsufarslegu áhrif sem íbúum í nágrenni kísilverksmiðjunnar í...
Lesa meira

24.03.17

Lítil hætta á að fuglaflensa berist í menn

Vegna fréttar á vefsíðu Matvælastofnunar þann 23.3.2017 um aukið viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu hér á landi er rétt að...
Lesa meira

24.03.17

Ekki fleiri einstaklingar verið greindir með mislinga

Í dag (24.3.2017) hafa ekki fleiri einstaklingar verið greindir með mislinga í kjölfar veikinda barnsins sem greindist 2...
Lesa meira

23.03.17

Heimsdagur berkla

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur frá árinu 2014 unnið að því markmiði að draga verulega úr veikindum og dauðs...
Lesa meira