Fréttir

16.02.17

Flensur og aðrar pestir – 6. vika 2017

Frá því í lok nóvember 2016 hefur inflúensa A(H3) verið staðfest hjá 280 einstaklingum. Í síðustu viku greindust álíka m...
Lesa meira

09.02.17

Flensur og aðrar pestir – 5. vika 2017

Frá því í lok nóvember 2016 hefur inflúensa A(H3) verið staðfest hjá 226 einstaklingum
Lesa meira

07.02.17

Embætti landlæknis lýsir yfir andstöðu við bjór, léttvín og sterkt vín í almennum verslunum

Aftur hefur verið lagt fram frumvarp sem felur í sér aukið aðgengi að áfengi. Með frumvarpinu er lagt til að einkaleyfi ...
Lesa meira

07.02.17

Ekki tímabært að ráðleggja jarðhnetur fyrir 6 mánaða aldur á Íslandi

Ungbarn að borða (JPG)

Embætti landlæknis vill benda á að ekki er talið ráðlegt að taka nýjar bandarískar ráðleggingar um leiðir til að fyrirby...
Lesa meira

06.02.17

Hlutverkaskipan í heilbrigðisþjónustunni

Í viðtali við Stöð 2 í kvöldfréttum þann 4. febrúar sl. spyr Tómas Guðbjartsson, læknir á Landspítala, að því hvar eftir...
Lesa meira

04.02.17

Auglýsing um starf útgáfu- og vefstjóra hjá Embætti landlæknis

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða vef- og útgáfustjóra til starfa. Umsóknarfrestur um starfið er til og með 20. feb...
Lesa meira

03.02.17

Skráargatið á enn fleiri matvæli

Skráargatið 200x200

Nýjar skilgreiningar fyrir Skráargatið tóku gildi 1. september 2016, en með þeim eru nú gerðar strangari kröfur um skily...
Lesa meira

02.02.17

Flensur og aðrar pestir - 4. vika 2017

Frá því í lok nóvember 2016 hefur inflúensa A(H3) verið staðfest hjá 179 einstaklingum, sjá töflu 1. Flestir hafa greins...
Lesa meira

02.02.17

Umfang kannabisneyslu á Íslandi

Fyrsti morgunverðarfundur ársins á vegum samstarfshópsins Náum áttum verður haldinn miðvikudaginn 8. febrúar nk. á Grand...
Lesa meira

02.02.17

Viðbragðsáætlun vegna sóttvarna í höfnum og skipum, landsáætlun

Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa gefið út Viðbragðsáætlun vegna sóttvarna í höfnum og skipu...
Lesa meira

02.02.17

Talnabrunnur er kominn út

Talnabrunnur fjallar að þessu sinni um mataræði og hreyfingu Norðurlandabúa 2011 og 2014.
Lesa meira

02.02.17

Tveir tóbakslausir bekkir vinna húfur frá 66° Norður

Húfur

Dregnir hafa verið út tveir bekkir sem taka þátt í verkefninu Tóbakslaus bekkur og fá þeir nú sendan aukavinning.
Lesa meira

31.01.17

D-vítamíndropar frá Frakklandi, Uvesterol D, ekki á markaði á Íslandi svo vitað sé

Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun hafa franskir D-vítamíndropar með vörumerkinu Uvesterol D ekki verið tilkynntir ...
Lesa meira

30.01.17

Tannverndarvika 2017 er hafin. Þetta er ekki flókið

Þitt er valið. Veggspjald

Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir tannverndarviku 30. janúar - 3. febrúar 2017 með skilaboðum ti...
Lesa meira

30.01.17

Farsóttafréttir eru komnar út

Í fréttabréfinu er vakin athygli á aukningu kynsjúkdóma og HIV-sýkinga á árinu 2016. Greint er frá hugmyndum sóttvarnalæ...
Lesa meira