Fréttir

13.07.17

Heilsuspillandi áhrif vegna saurmengunar í sjó og baðvatni

Vegna frétta undanfarið um saurmengun á ströndum Reykjavíkur vegna bilunar í dælustöð í Faxaskjóli vill sóttvarnalæknir ...
Lesa meira

12.07.17

Biðlistar eftir völdum skurðaðgerðum í júní 2017

Embætti landlæknis hefur nú uppfært yfirlit yfir stöðu á biðlistum eftir völdum skurðaðgerðum
Lesa meira

11.07.17

Viðurkenning á hæfi geðsviðs Landspítala til að bjóða sérnám í geðlæknisfræði.

Á fundi Mats- og hæfisnefndar um starfsnám lækna þann 30. júní sl. var ákveðið að viðurkenna með formlegum hætti fimm ár...
Lesa meira

10.07.17

Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi hefst á næsta ári

Nú hillir undir að unnt verði að hefja skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi í ársbyrjun 2018.
Lesa meira

07.07.17

Farsóttafréttir eru komnar út

Í fréttabréfinu er birt samantekt á inflúensunni veturinn 2016–2017 og virkni bóluefnisins sem notað var haustið og vetu...
Lesa meira

07.07.17

Heilsueflandi samfélögum fjölgar

Fimmtán sveitarfélög, þar sem búsettir eru 73% landsmanna, hafa nú skrifað undir samstarfssamning við Embætti landlæknis...
Lesa meira

05.07.17

Fjöldi einstaklinga á háum skömmtum ávanabindandi lyfja

Embætti landlæknis hefur eftirlit með ávísunum ávanabindandi lyfja og óskar skýringa frá læknum ef einstaklingar fá ávís...
Lesa meira

29.06.17

Lifrarbólgu A faraldur í Evrópu

Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC) hefur vakið athygli á faraldri af lifrarbólgu A (hepatitis A) í Evrópu á síðas...
Lesa meira

23.06.17

Heilbrigðisráðherra úthlutar 90 milljónum til lýðheilsu- og forvarnaverkefna

Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra úthlutaði í dag rúmlega níutíu milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði til 139 ver...
Lesa meira

22.06.17

Úthlutun úr Lýðheilsusjóði 2017

Á morgun, föstudaginn 23. júní, kl. 16:00 verður tilkynnt um úthlutun úr Lýðheilsusjóði fyrir árið 2017, í Kaffihúsinu F...
Lesa meira

21.06.17

Heilbrigðisráðherra heimsótti Embætti landlæknis

Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra heimsótti Embætti landlæknis í gær og kynnti sér starfsemina.
Lesa meira

19.06.17

Viðmið fyrir skurðstofustarfsemi gefin út

Viðmið fyrir skurðstofustarfsemi hafa nú verið gefin út af Embætti landlæknis. Viðmiðin fjalla um hlutverk, mælikvarða, ...
Lesa meira

12.06.17

Lýðheilsuvísar 2017 kynntir í dag

Íslenskir Lýðheilsuvísar 2017 eru í dag kynntir í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Fundinum er streymt beint á netinu. L...
Lesa meira

07.06.17

Kynningarfundur um lýðheilsuvísa 2017 í menningarhúsinu Hofi á Akureyri

Lýðheilsuvísar eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan þjóðarinnar og áhrifaþætti þeirra. Birting l...
Lesa meira

31.05.17

Dagur án tóbaks í dag, 31. maí 2017

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) heldur hinn árlega alþjóðlega Dag án tóbaks, miðvikudaginn 31. maí.
Lesa meira