Fréttir

20.05.17

Auglýsing um starf yfirlæknis á sviði eftirlits

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða yfirlækni á sviði eftirlits til starfa.
Lesa meira

19.05.17

Verum klár í sólinni og notum sólarvörn

Nú er kominn sá árstími þegar fólk flykkist út til að njóta útiveru og sólar. Sólin gefur okkur kærkomna birtu og hlýju ...
Lesa meira

18.05.17

Farsóttaskýrsla 2016 með sögulegum upplýsingum

Sóttvarnalæknir hefur gefið út á vef embættisins skýrslu um tilkynningarskylda smitsjúkdóma árið 2016. Í skýrslunni er f...
Lesa meira

18.05.17

Leiðrétting vegna umfjöllunnar um kannabis á Rás 2

Árið 2012 höfðu 6% Íslendinga á aldrinum 18-67 ára, einu sinni eða oftar neytt kannabis en ekki 18% eins og komið hefur ...
Lesa meira

16.05.17

Tóbakslaus bekkur lokaverkefni 2016-2017. Úrslit

Samkeppninni Tóbakslaus bekkur - meðal tóbakslausra 7., 8. og 9. bekkja í skólum landsins skólaárið skólaárið 2016-17 er...
Lesa meira

15.05.17

Aðgerðir til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería

Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til að setja fram tillögur um aðgerðir til að draga úr útbreiðslu sýklalyfja...
Lesa meira

08.05.17

Norræna lýðheilsuráðstefnan í Danmörku 2017 – Skráning hafin

Skráning er hafin á Norrænu lýðheilsuráðstefnuna sem verður haldin í Álaborg dagana 22.-25. ágúst 2017. Yfirskrift ráðst...
Lesa meira

08.05.17

Málþing um áfengismál

Fræðsla og forvarnir boða til málþings um áfengismál á morgun, þriðjudaginn 9. maí, í samstarfi við Embætti landlæknis, K...
Lesa meira

05.05.17

Engir rauðir hundar verið greindir undanfarið á Íslandi

Vegna frétta í dag af tveimur einstaklingum með rauða hunda á leikskóla í Reykjavík vill sóttvarnalæknir taka fram að ef...
Lesa meira

05.05.17

Lyfjanotkun Íslendinga og lyfjagagnagrunnur landlæknis

Talsverð umræða hefur verið í fjölmiðlum um lyfjanotkun Íslendinga og þá sérstaklega vegna þess að Íslendingar nota meir...
Lesa meira

05.05.17

Baráttan gegn ónæmi sýklalyfja – er í þínum höndum

Á hverju ári minnir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin starfsfólk í heilbrigðisþjónustu á að 5. maí er alþjóðlegi handþvott...
Lesa meira

05.05.17

Norræn ráðstefna um eftirlit í heilbrigðis- og félagsþjónustu

„Hvernig bætum við öryggi sjúklinga og notenda þjónustunnar?" er yfirskrift ráðstefnu sem Embætti landlæknis heldur í Hö...
Lesa meira

04.05.17

Ráðstefna: Barátta gegn sýklalyfjaónæmi

Sýklalyfjaónæmi er ein helsta ógn sem steðjar að lýðheilsu, matvælaöryggi og framþróun í heiminum í dag samkvæmt Alþjóða...
Lesa meira

28.04.17

Kódein og börn

Á undanförnum árum hefur átt sér stað nokkur aukning í ávísunum lyfja sem innihalda kódein. Eitt lyf sker sig úr í aukni...
Lesa meira

28.04.17

Vellíðan fyrir alla – Jöfnuður og heilsa - Lýðheilsuráðstefna

Reykjavíkurborg og Embætti landlæknis standa fyrir lýðheilsuráðstefnu um jöfnuð og heilsu þann 3. maí nk. kl 12.30 - 16....
Lesa meira