Fréttir

24.03.17

Lítil hætta á að fuglaflensa berist í menn

Vegna fréttar á vefsíðu Matvælastofnunar þann 23.3.2017 um aukið viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu hér á landi er rétt að...
Lesa meira

24.03.17

Ekki fleiri einstaklingar verið greindir með mislinga

Í dag (24.3.2017) hafa ekki fleiri einstaklingar verið greindir með mislinga í kjölfar veikinda barnsins sem greindist 2...
Lesa meira

23.03.17

Heimsdagur berkla

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur frá árinu 2014 unnið að því markmiði að draga verulega úr veikindum og dauðs...
Lesa meira

23.03.17

Flensur og aðrar pestir – 11. vika 2017

Frá því í lok nóvember 2016 hefur inflúensa A(H3) verið staðfest hjá 451 einstaklingi og inflúensa B hjá 8 einstaklingum...
Lesa meira

22.03.17

Varðandi bólusetningu gegn mislingum

Að gefnu tilefni vill sóttvarnalæknir taka fram að engin ástæða er til að flýta almennt 18 mánaða bólusetningu gegn misl...
Lesa meira

21.03.17

Mislingar greinast á Íslandi

Mislingar hafa verið staðfestir í níu mánaða gömlu barni hér á landi. Barnið hafði dvalist með fjölskyldu sinn í Tælandi...
Lesa meira

20.03.17

Vaxandi útbreiðsla gulusóttar (yellow fever) í Brasilíu

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur vakið athygli á vaxandi útbreiðslu gulusóttar í Brasilíu. Gulusótt (yellow f...
Lesa meira

20.03.17

Góðvildarspjöld í tilefni alþjóðlega hamingjudagins

Alþjóðlegi hamingjudagurinn er í dag 20. mars. Dagurinn var fyrst haldinn að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna árið 2013 með ...
Lesa meira

17.03.17

Mikil aukning í ávísunum þunglyndislyfja á undanförnum árum

Mikil aukning í ávísunum þunglyndislyfja á undanförnum árum.
Lesa meira

17.03.17

Verklag lyfjateymis og góðar ávísanavenjur

Lyfjateymi Embættis landlæknis hefur birt stutta lýsingu á verklagi við eftirlit með ávísunum lækna á tiltekna lyfjaflok...
Lesa meira

17.03.17

Ráðleggingar til lækna um meðferð algengra sýkinga utan spítala.

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur gefið út ráðleggingar um notkun sýklalyfja vegna algengra sýkinga utan spítala, í...
Lesa meira

16.03.17

Biðlistar eftir völdum skurðaðgerðum

Embætti landlæknis hefur nú uppfært yfirlit yfir stöðu á biðlistum eftir völdum skurðaðgerðum
Lesa meira

16.03.17

Flensur og aðrar pestir – 10. vika 2017

Staðfest inflúensa á veirufræðideild Landspítala Frá því í lok nóvember 2016 hefur inflúensa A(H3) verið staðfest hjá 42...
Lesa meira

16.03.17

Talnabrunnur er kominn út

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er kominn út á vef Embættis landlæknis. Að þessu sinni er...
Lesa meira

13.03.17

Forseti Íslands veitti Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ Gulleplið 2017

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitti framhaldsskólanum í Mosfellsbæ Gulleplið, viðurkenningu fyrir framúrskara...
Lesa meira