Tóbakslaus bekkur 2016 – 2017

Allir 7., 8. og 9. bekkir á landinu geta tekið þátt ef enginn nemandi í bekknum notar tóbak.

Keppnin var fyrst haldin í Finnlandi fyrir 27 árum en Ísland er nú með í átjánda sinn.

Skráningarfrestur fyrir keppnina 2016–2017 er til og með 25. nóvember 2016.


Quick Navigation