01.12.16

Flensur og aðrar pestir - 47. vika 2016

Upplýsingar úr vöktunarkerfi sóttvarnalæknis fyrir inflúensu benda ekki til að inflúensa sé að breiðast út í samfélaginu...
Lesa meira

22.11.16

Fuglaflensa í Evrópu

Fuglaflensa hefur verið að greinast í fuglum á mörgum stöðum í Evrópu á undanförnum vikum. Matvælastofnun telur litlar l...
Lesa meira

03.11.16

Flensur og aðrar pestir - 43. vika 2016

Samkvæmt vöktunarkerfi sóttvarnalæknis fyrir inflúensu bendir ekki til að inflúensa sé að breiðast út í samfélaginu. Fjö...
Lesa meira

15.09.16

Inflúensan greinist á Landspítala

Veirufræðideild Landspítala hefur greint tvö tilfelli af inflúensu A(H3) á einni deild Landspítala í Fossvogi. Samkvæmt ...
Lesa meira

05.09.16

Bóluefni gegn árlegri inflúensu er nú tilbúið til afhendingar

Bólusetning fullorðinna

Bóluefni gegn árlegri inflúensu er nú tilbúið til afhendingar hjá Parlogis ehf. Bóluefnið inniheldur vörn gegn svínainfl...
Lesa meira

18.05.16

Viðbragðsáætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu

Forsíða. Heimsfaraldur inflúensu

Önnur útgáfa Landsáætlunar vegna heimsfaraldurs inflúensu (2016) er komin út á rafrænu formi. Hún er vistuð á vef Embætt...
Lesa meira

22.04.16

Inflúensa – RSV og aðrar öndunarfærasýkingar – vika 15 2016

Það hefur dregið mikið úr tilkynningum um sjúklinga með inflúensulík einkenni samkvæmt klínísku mati lækna í heilsugæslu...
Lesa meira

07.04.16

Inflúensa – RSV og aðrar öndunarfærasýkingar – vika 13 2016

Það dregur hratt úr tilkynningum um sjúklinga með inflúensulík einkenni samkvæmt klínísku mati lækna í heilsugæslunni ei...
Lesa meira

31.03.16

Inflúensa – RSV og aðrar öndunarfærasýkingar – vika 12 2016

Það hefur dregið mikið úr tilkynningum um sjúklinga með inflúensulík einkenni samkvæmt klínísku mati lækna í heilsugæslu...
Lesa meira

17.03.16

Inflúensa – RSV og aðrar öndunarfærasýkingar – vika 10 2016

Inflúensan hefur náð hámarki og tilkynningum fer nú fækkandi um sjúklinga sem eru með inflúensu samkvæmt klínísku mati l...
Lesa meira

09.03.16

Inflúensa – RSV og aðrar öndunarfærasýkingar – vika 9 2016

Svo virðist sem inflúensan hafi náð hámarki að þessu sinni þar sem í 9. viku dró aðeins úr fjölda þeirra sem voru með in...
Lesa meira

03.03.16

Inflúensa – RSV og aðrar öndunarfærasýkingar – vika 8 2016

Enn er mikil aukning á fjölda þeirra sem greinast með inflúensu samkvæmt klínísku mati lækna í heilsugæslunni og á bráða...
Lesa meira

25.02.16

Inflúensa – RSV og aðrar öndunarfærasýkingar – vika 7 2016

Í 7. viku þessa árs var mikil aukning á fjölda þeirra sem voru með inflúensu samkvæmt klínísku mati lækna í heilsugæslun...
Lesa meira

18.02.16

Inflúensa – RSV og aðrar öndunarfærasýkingar – vika 6 2016

Virkni inflúensunnar hefur nú aukist mikið á síðastliðnum tveimur vikum samkvæmt klínískum inflúensugreiningum frá læknu...
Lesa meira

17.02.16

Notkun lyfja gegn inflúensu. Vísindaleg ráðgjöf Sóttvarnastofnunar ESB (ECDC)

Inflúensulyfin oseltamivir (Tamiflu®) og zanamivir (Relenza®) eru með markaðsleyfi í Evrópusambandinu (ESB) og á Evróps...
Lesa meira
SearchChange Fontsize